Crosshairs

Fyrir lið

 

Coerver ® Modular Programs Development:
 
Knattspyrnufélögum á Íslandi stendur til boða að fá þjálfara frá Coerver Coaching til að koma inn í starf sitt í yngri flokkum.
Æfingar geta verið frá 1-2 í viku eða oftar eftir óskum.  Einnig getur Coerver Coaching komið inn og haft umsjón með séræfingum hjá viðkomandi félagi o.frv.
 
 
Coerver ® Team Camp:
 
Félög geta fengið þjálfara frá Coerver Coaching til að halda knattspyrnubúðir fyrir eigin iðkendur.  Um er að ræða 2-3 daga æfingabúðir hvar æft er 3 klst á dag.
 
Crosshairs