Crosshairs

 

Fyrir þjálfara
 
Coerver ® Coaching hefur undanfarin 31 ár verið leiðandi æfingaáætlun í tækni knattspyrnumanna. Margir af þekktustu þjálfurum heims og knattspyrnusamböndum heims mæla með okkar æfingaáætlun.
 
Á Norðurlöndunum hefur Coerver Coaching haldið þjálfara námskeið fyrir mörg lið þ.a.m.  Brondby og Hammarby.  
Einnig höfum við haldið námskeið fyrir knattspyrnusambönd, Íslands, Finnlands, Danmerkur og Færeyja sem og unnið með ýmsum félögum í Noregi, Svíþjóð.  Að auki hefur Coerver Coaching unnið fyrir, Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA og Evrópska knattspyrnusambandið UEFA að grasrótarverkefnum.
 
Við bjóðum félögum upp á þjálfaranámskeið fyrir eigin þjálfara.  Um er að ræða 6 klst námskeið þ.a. 4 klst verklegt hvar markmiðið er að þátttakendur skilji hugmynda og aðferðarfræði Coerver Coaching.
 
 
Crosshairs