Coerver Extra
more infoCoerver® Coaching er: Hugmynda- og æfingaáætlun í knattspyrnu sem þjálfar upp færni og hentar öllum aldurshópum en sérstaklega aldrinum 6-16 ára á öllum getustigum, og einnig foreldrum, þjálfurum og kennurum. Hugmyndafræði sem einblínir á að þróa færni einstaklingsins og leikæfingar í smáum hópum.
Coerver® Coaching var stofnað árið 1984 af þeim Alfred Galustian og Chelsea goðsögninni Charlie Cooke, og er æfingaáætlunin undir áhrifum hins fræga hollenska þjálfara Wiel Coerver.